Hermenn marsera um bæinn.

Upplifun af hernámi

Snemma morguns föstudaginn 10. maí 1940 vöknuðu Reykvíkingar við flugvélagný frá lítilli breskri flugvél sem ...
Lesa meira
Ernst Christoph Fresenius

Njósnari með græna fingur

Búfræðingurinn og garðyrkjumaðurinn Ernst Christoph Fresenius fæddist í Svartaskógi í Þýskalandi árið 1897. Hann kom ...
Lesa meira
Varúðarráðstafanir vegna ófriðarhættu

Tilkynning frá ríkistjórninni – Á rás við innrás!

Með hernámi Breta á Íslandi 1940 jókst til muna sú hætta að hérlendis kæmi til ...
Lesa meira
Handrit að frétt ríkisútvarpsins um hernám á Íslandi.

Ísland er hernumið

Hinn 10. maí 1940 gekk breskur her á land í Reykjavík og Ísland varð hernumið ...
Lesa meira
Leiðbeiningabæklingur loftvarnarnefndar Akureyrar þar sem m.a. voru upplýsingar um hvernig aðvörun um loftárás yrði háttað.

Kirkjuklukkurnar fá nýtt hlutverk

Árin 1940 - 1942 var starfandi á Akureyri, líkt og víðar á landinu, loftvarnarnefnd. Upphafið ...
Lesa meira
Tungufjall í Deildardal

Furðuhlutir stríðsáranna

Ein frásögn tengd stríðsárunum er rituð af Birni Jónssyni í Bæ, eftir frásögn Trausta Þórðarsonar ...
Lesa meira
Útbúnaður starfsmanna við skyndibrottflutning.

Ekki gleyma niðursoðnum mat, rúgkexi, feitmeti og mataráhöldum

Hinn 11. febrúar 1942 var stofnuð sérstök brottflutningsnefnd á vegum ríkisstjórnarinnar sem átti að gera ...
Lesa meira
Teikning umboðsmannsins af bátnum.

Sigldum alltaf sama strikið

Í einkaskjalasafni Júlíusar Havsteen fyrrv. sýslumanns Þingeyinga er að finna útdrátt úr Strandbók umboðsmanns lögreglustjórans ...
Lesa meira
Bréf Barnaverndarráðs 14. maí 1940.

Börnin burt!

Í kjölfar hernáms Breta á Íslandi í maí 1940 urðu gífurlegar breytingar á þjóðlífi íslendinga ...
Lesa meira
Þyrill í Hvalfirði

Grenjaleit í hernumdu landi

Hinn 12. júní 1943 fór Þorsteinn Böðvarsson bóndi í Grafardal í Skorradal ásamt nágranna sínum ...
Lesa meira
Erindisbréf Jóns Krabbe.

Á Frekjunni til Íslands

Þegar síðari heimsstyjöldin braust út voru Íslendingar víða um heim og hugðu á heimferð frá ...
Lesa meira
Breskir hermenn á Sauðárkróki 1941

Tilkynningar til almennings vegna mögulegra árása

Laugardaginn 6. júlí árið 1940 kom 50-60 manna lið breskra hermanna til Sauðárkróks. Fyrir þeim ...
Lesa meira
Sjúkrahúsið á Ísafirði

Sjúkrahús á ófriðartímum

Sjúkrahúsið á Ísafirði á árum síðari heimsstyrjaldar. Á þaki sjúkrahússins má sjá kross, en það ...
Lesa meira
Braggar á Akranesi

Akranes á tímum hernáms

Á stríðsárunum var Vesturland einn helsti vettvangur hernaðarumsvifa Bandamanna á Íslandi. Hvalfjörður var skipalægi fyrir ...
Lesa meira
Amerískir hermenn og börn á skautum á Tjörninni. BSR, Póstkort.

Á rás við árás

Með hernámi Breta á Íslandi 1940 jókst til muna sú hætta að hérlendis kæmi til ...
Lesa meira
Hermenn koma til Akureyrar

Herinn kemur til Akureyrar

Þeir komu til bæjarins með varðskipinu Ægi en Akureyringar höfðu vitað það í nokkra daga ...
Lesa meira
Bréf fjármálaráðuneytisins til sýslusjóðs Suður-Þingeyinga.

Stríðsgróðaskatturinn

Útsvörin voru og eru aðaltekjustofn bæjanna. Fyrir seinni heimstríðöld virtist skattstofninn vera að bila fyrir ...
Lesa meira
Braggahverfið Hurworth Camp á Blönduósi.

Herseta á Blönduósi

Það var á haustdögum 1940 sem breski herinn kom á Blönduós og gerði sér þar ...
Lesa meira
Hermannaskálar og þorpið á Reyðarfirði um 1950-1960

Herskálarnir á Reyðarfirði

Á stríðsárunum var Reyðarfjörður önnur aðalbækistöð hersins á Austurlandi en hin var Seyðisfjörður. Þann 1 ...
Lesa meira
Innsigli Bretakonungs á bakhlið umslagsins

Skipunarbréf Howard Smith

Þann 8. maí 1940, tveimur dögum fyrir hernám Íslands, ritaði konungur Bretlands bréf til síns ...
Lesa meira
Bræðrabúð á árunum 1930-1940

Húsnæði undir herinn

Hinn 6. júlí 1940 kom 50-60 manna flokkur breskra hermanna til Sauðárkróks. Fyrir flokknum fór ...
Lesa meira
Skurðir á Stakkagerðstúni

Skurðir á Stakkagerðistúni

Árið 1934 var túnið á Vestri-Stakkagerði gert að opinberum leikvelli á vegum Vestmannaeyjabæjar, tæki voru ...
Lesa meira
Úr dagbók Heiðreks Guðmundssonar

Bretavinnan er betri vinna?

Þegar breski herinn kom til Akureyrar leysti hann óvart eitt stærsta vandamál kaupstaðarins, atvinnuleysið. Bretavinnan ...
Lesa meira
Hjúkrunarkonur

Yfirgripsmestu persónunjósnir Íslandssögunnar?

Jóhanna Knudsen gegndi starfi yfirhjúkrunarkonu á sjúkrahúsinu á Ísafirði á árunum 1934-1940. Á þessari mynd, ...
Lesa meira
Súðin komin til hafnar

Árás á Súðina

Um kl. 13:30, þann 16. júní 1943, gerði þýsk fjórhreyfla sprengjuflugvél árás á strandferðaskipið Súðina ...
Lesa meira