Nýjustu greinarnar

Hermenn marsera um bæinn.

Upplifun af hernámi

Snemma morguns föstudaginn 10. maí 1940 vöknuðu Reykvíkingar við flugvélagný frá lítilli breskri flugvél sem varpaði til jarðar dreifibréfum um ...
Ernst Christoph Fresenius

Njósnari með græna fingur

Búfræðingurinn og garðyrkjumaðurinn Ernst Christoph Fresenius fæddist í Svartaskógi í Þýskalandi árið 1897. Hann kom til Íslands árið 1926 eftir ...
Varúðarráðstafanir vegna ófriðarhættu

Tilkynning frá ríkistjórninni – Á rás við innrás!

Með hernámi Breta á Íslandi 1940 jókst til muna sú hætta að hérlendis kæmi til stríðsátaka. Ríkisstjórnin gaf út sérstaka ...
Handrit að frétt ríkisútvarpsins um hernám á Íslandi.

Ísland er hernumið

Hinn 10. maí 1940 gekk breskur her á land í Reykjavík og Ísland varð hernumið land. Hernám Íslands er líklega ...