Sjúkrahúsið á Ísafirði á árum síðari heimsstyrjaldar. Á þaki sjúkrahússins má sjá kross, en það ver venjan að gera slíkt við sjúkrahússþök á stríðsárunum til að þau yrðu auðþekkjanleg og að ekki yrði varpað sprengum á þau eða ráðist á þau. Til gamans má nefna að í dag hýsir þetta sjúkrahús nú Bóka- og Héraðsskjalasafnið á Ísafirði.

Sjúkrahúsið á Ísafirði. Ljósmynd: Sigurgeir Bjarni Halldórsson / Ljósmyndasafnið Ísafirði.