Opinberu skjalasöfnin sem taka þátt í norræna skjaladeginum

Read more about the article Skurðir á Stakkagerðistúni
Loftvarnabyrgi á Stakkagerðistúni árið 1942. Myndin var í eigu Ragnheiðar Jónsdóttur frá Þrúðvangi, Skólavegi 22, Vestmannaeyjum.

Skurðir á Stakkagerðistúni

Árið 1934 var túnið á Vestri-Stakkagerði gert að opinberum leikvelli á vegum Vestmannaeyjabæjar, tæki voru sett upp og girt var í kringum völlinn. Einnig var umsjónarmaður ráðinn yfir leikvellinum. Braggahverfið…

Continue ReadingSkurðir á Stakkagerðistúni
Read more about the article Bretavinnan er betri vinna?
Ágrip úr dagbók Heiðreks Guðmundssonar fyrir 1943. Honum féll illa við „…belgingin í offisérunum…“

Bretavinnan er betri vinna?

Þegar breski herinn kom til Akureyrar leysti hann óvart eitt stærsta vandamál kaupstaðarins, atvinnuleysið. Bretavinnan var mörgum kærkomin. Þannig fengu þvottakonur strax í byrjun hernámsins vinnu við að þvo af…

Continue ReadingBretavinnan er betri vinna?