Opinberu skjalasöfnin sem taka þátt í norræna skjaladeginum

Sjúkrahús á ófriðartímum
Sjúkrahúsið á Ísafirði. Ljósmynd: Sigurgeir Bjarni Halldórsson / Ljósmyndasafnið Ísafirði.

Sjúkrahús á ófriðartímum

Sjúkrahúsið á Ísafirði á árum síðari heimsstyrjaldar. Á þaki sjúkrahússins má sjá kross, en það ver venjan að gera slíkt við sjúkrahússþök á stríðsárunum til að þau yrðu auðþekkjanleg og…

Continue Reading Sjúkrahús á ófriðartímum
Á rás við árás
Amerískir hermenn og börn á skautum á Tjörninni. BSR, Póstkort.

Á rás við árás

Með hernámi Breta á Íslandi 1940 jókst til muna sú hætta að hérlendis kæmi til stríðsátaka. Til ýmissa ráðstafana var gripið af hálfu ríkisstjórnarinnar og að mörgu þurfti að huga.…

Continue Reading Á rás við árás
Herinn kemur til Akureyrar
Hermennirnir ungu voru uppgefnir og sjóveikir við komuna til Akureyrar, lögðust margir til hvílu strax á bryggjunni. Í bakgrunni má sjá forvitna bæjarbúa virða fyrir sér „árásarliðið“. – Mynd frá Minjasafninu á Akureyri.

Herinn kemur til Akureyrar

Þeir komu til bæjarins með varðskipinu Ægi en Akureyringar höfðu vitað það í nokkra daga að þeir voru á leiðinni og bjuggust við hinu versta. Um bæinn gengu sögur, óvissan…

Continue Reading Herinn kemur til Akureyrar