Opinberu skjalasöfnin sem taka þátt í norræna skjaladeginum

Njósnari með græna fingur
Ernst Christoph Fresenius árið 1936. Ljósmynd: M. Simson / Ljósmyndasafnið Ísafirði.

Njósnari með græna fingur

Búfræðingurinn og garðyrkjumaðurinn Ernst Christoph Fresenius fæddist í Svartaskógi í Þýskalandi árið 1897. Hann kom til Íslands árið 1926 eftir að hafa svarað auglýsingu um starf vinnumanns hér á landi.…

Continue Reading Njósnari með græna fingur
Tilkynning frá ríkistjórninni – Á rás við innrás!
Ódagsett tilkynning frá ríkistjórninni um varúðarráðstafanir vegna ófriðarhættu.

Tilkynning frá ríkistjórninni – Á rás við innrás!

Með hernámi Breta á Íslandi 1940 jókst til muna sú hætta að hérlendis kæmi til stríðsátaka. Ríkisstjórnin gaf út sérstaka tilkynningu til bæjarbúa Reykjavíkur þar sem hún mælti eindregið með…

Continue Reading Tilkynning frá ríkistjórninni – Á rás við innrás!