Furðuhlutir stríðsáranna
Ein frásögn tengd stríðsárunum er rituð af Birni Jónssyni í Bæ, eftir frásögn Trausta Þórðarsonar (1908-2005). Rúningur á Þúfum 1959. Frændurnir Óskar og Halldór bjuggu á Þúfum. Á myndinni sést…
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
Ein frásögn tengd stríðsárunum er rituð af Birni Jónssyni í Bæ, eftir frásögn Trausta Þórðarsonar (1908-2005). Rúningur á Þúfum 1959. Frændurnir Óskar og Halldór bjuggu á Þúfum. Á myndinni sést…
Laugardaginn 6. júlí árið 1940 kom 50-60 manna lið breskra hermanna til Sauðárkróks. Fyrir þeim fór kafteinninn D.R. Bell. Árið 1942 hvarf setuliðið að fullu úr héraðinu en nokkrir bandarískir…
Hinn 6. júlí 1940 kom 50-60 manna flokkur breskra hermanna til Sauðárkróks. Fyrir flokknum fór kafteinn Douglas Richmond Bell. Sóttist hann eftir að fá barnaskólann til íbúðar fyrir setuliðið. Var…