Héraðsskjalasafnið Ísafirði
Ernst Christoph Fresenius árið 1936. Ljósmynd: M. Simson / Ljósmyndasafnið Ísafirði.
Búfræðingurinn og garðyrkjumaðurinn Ernst Christoph Fresenius fæddist í Svartaskógi í Þýskalandi árið 1897. Hann kom til Íslands árið 1926 eftir að hafa svarað auglýsingu um starf vinnumanns hér á landi.…
Continue Reading
Njósnari með græna fingur
Sjúkrahúsið á Ísafirði. Ljósmynd: Sigurgeir Bjarni Halldórsson / Ljósmyndasafnið Ísafirði.
Sjúkrahúsið á Ísafirði á árum síðari heimsstyrjaldar. Á þaki sjúkrahússins má sjá kross, en það ver venjan að gera slíkt við sjúkrahússþök á stríðsárunum til að þau yrðu auðþekkjanleg og…
Continue Reading
Sjúkrahús á ófriðartímum
Ljósmynd: M. Simson / Ljósmyndasafnið Ísafirði.
Jóhanna Knudsen gegndi starfi yfirhjúkrunarkonu á sjúkrahúsinu á Ísafirði á árunum 1934-1940. Á þessari mynd, sem var tekin árið 1937, má sjá Jóhönnu (t.h.) ásamt Sigríði Árnadóttur hjúkrunarkonu. Í fanginu…
Continue Reading
Yfirgripsmestu persónunjósnir Íslandssögunnar?