Héraðsskjalasafnið á Akureyri

Read more about the article Kirkjuklukkurnar fá nýtt hlutverk
Leiðbeiningabæklingur loftvarnarnefndar Akureyrar þar sem m.a. voru upplýsingar um hvernig aðvörun um loftárás yrði háttað.

Kirkjuklukkurnar fá nýtt hlutverk

Árin 1940 - 1942 var starfandi á Akureyri, líkt og víðar á landinu, loftvarnarnefnd. Upphafið má rekja til þess að Sigurður Eggerz bæjarfógeti kallaði þá Steinn Steinsen bæjarstjóra og Gunnar…

Continue ReadingKirkjuklukkurnar fá nýtt hlutverk
Read more about the article Herinn kemur til Akureyrar
Hermennirnir ungu voru uppgefnir og sjóveikir við komuna til Akureyrar, lögðust margir til hvílu strax á bryggjunni. Í bakgrunni má sjá forvitna bæjarbúa virða fyrir sér „árásarliðið“. – Mynd frá Minjasafninu á Akureyri.

Herinn kemur til Akureyrar

Þeir komu til bæjarins með varðskipinu Ægi en Akureyringar höfðu vitað það í nokkra daga að þeir voru á leiðinni og bjuggust við hinu versta. Um bæinn gengu sögur, óvissan…

Continue ReadingHerinn kemur til Akureyrar
Read more about the article Bretavinnan er betri vinna?
Ágrip úr dagbók Heiðreks Guðmundssonar fyrir 1943. Honum féll illa við „…belgingin í offisérunum…“

Bretavinnan er betri vinna?

Þegar breski herinn kom til Akureyrar leysti hann óvart eitt stærsta vandamál kaupstaðarins, atvinnuleysið. Bretavinnan var mörgum kærkomin. Þannig fengu þvottakonur strax í byrjun hernámsins vinnu við að þvo af…

Continue ReadingBretavinnan er betri vinna?