Borgarskjalasafn Reykjavíkur

Read more about the article Tilkynning frá ríkistjórninni – Á rás við innrás!
Ódagsett tilkynning frá ríkistjórninni um varúðarráðstafanir vegna ófriðarhættu.

Tilkynning frá ríkistjórninni – Á rás við innrás!

Með hernámi Breta á Íslandi 1940 jókst til muna sú hætta að hérlendis kæmi til stríðsátaka. Ríkisstjórnin gaf út sérstaka tilkynningu til bæjarbúa Reykjavíkur þar sem hún mælti eindregið með…

Continue ReadingTilkynning frá ríkistjórninni – Á rás við innrás!
Read more about the article Ekki gleyma niðursoðnum mat, rúgkexi, feitmeti og mataráhöldum
Útbúnaður starfsmanna við skyndibrottflutning.

Ekki gleyma niðursoðnum mat, rúgkexi, feitmeti og mataráhöldum

Hinn 11. febrúar 1942 var stofnuð sérstök brottflutningsnefnd á vegum ríkisstjórnarinnar sem átti að gera ráðstafanir um fjöldaflutning úr Reykjavík með litlum fyrirvara ef til stríðsátaka kæmi í bænum. Í…

Continue ReadingEkki gleyma niðursoðnum mat, rúgkexi, feitmeti og mataráhöldum