Börnin burt!
Í kjölfar hernáms Breta á Íslandi í maí 1940 urðu gífurlegar breytingar á þjóðlífi íslendinga sem hafði áhrif á hin ýmsu svið þess. M.a. var stofnuð sérstök loftvarnarnefnd í Reykjavík…
Í kjölfar hernáms Breta á Íslandi í maí 1940 urðu gífurlegar breytingar á þjóðlífi íslendinga sem hafði áhrif á hin ýmsu svið þess. M.a. var stofnuð sérstök loftvarnarnefnd í Reykjavík…
Hinn 12. júní 1943 fór Þorsteinn Böðvarsson bóndi í Grafardal í Skorradal ásamt nágranna sínum til grenja. Voru þeir vel útbúnir með hesta, tjald, skotfæri og mat til að minnsta…
Þegar síðari heimsstyjöldin braust út voru Íslendingar víða um heim og hugðu á heimferð frá heimsins vígaslóð. Ferðir yfir Atlantshafið voru ekki hættulausar. Eftir hernám Þjóðverja á Danmörku, 8. apríl…
Laugardaginn 6. júlí árið 1940 kom 50-60 manna lið breskra hermanna til Sauðárkróks. Fyrir þeim fór kafteinninn D.R. Bell. Árið 1942 hvarf setuliðið að fullu úr héraðinu en nokkrir bandarískir…