Ísland er hernumið
Hinn 10. maí 1940 gekk breskur her á land í Reykjavík og Ísland varð hernumið land. Hernám Íslands er líklega einn stærsti og afdrifaríkasti viðburður Íslandssögunnar. Áhrifa hernámsins gætir enn…
Þjóðskjalasafn Íslands
Hinn 10. maí 1940 gekk breskur her á land í Reykjavík og Ísland varð hernumið land. Hernám Íslands er líklega einn stærsti og afdrifaríkasti viðburður Íslandssögunnar. Áhrifa hernámsins gætir enn…
Þegar síðari heimsstyjöldin braust út voru Íslendingar víða um heim og hugðu á heimferð frá heimsins vígaslóð. Ferðir yfir Atlantshafið voru ekki hættulausar. Eftir hernám Þjóðverja á Danmörku, 8. apríl…
Þann 8. maí 1940, tveimur dögum fyrir hernám Íslands, ritaði konungur Bretlands bréf til síns kæra frænda, konungs Danmerkur. Erindið var að upplýsa um skipun Howard Smith sem sérstaks sendifulltrúa…