Upplifun af hernámi
Snemma morguns föstudaginn 10. maí 1940 vöknuðu Reykvíkingar við flugvélagný frá lítilli breskri flugvél sem varpaði til jarðar dreifibréfum um hvað væri í vændum. Skömmu síðar, rétt fyrir fjögur um…
Snemma morguns föstudaginn 10. maí 1940 vöknuðu Reykvíkingar við flugvélagný frá lítilli breskri flugvél sem varpaði til jarðar dreifibréfum um hvað væri í vændum. Skömmu síðar, rétt fyrir fjögur um…
Með hernámi Breta á Íslandi 1940 jókst til muna sú hætta að hérlendis kæmi til stríðsátaka. Ríkisstjórnin gaf út sérstaka tilkynningu til bæjarbúa Reykjavíkur þar sem hún mælti eindregið með…
Hinn 10. maí 1940 gekk breskur her á land í Reykjavík og Ísland varð hernumið land. Hernám Íslands er líklega einn stærsti og afdrifaríkasti viðburður Íslandssögunnar. Áhrifa hernámsins gætir enn…
Í kjölfar hernáms Breta á Íslandi í maí 1940 urðu gífurlegar breytingar á þjóðlífi íslendinga sem hafði áhrif á hin ýmsu svið þess. M.a. var stofnuð sérstök loftvarnarnefnd í Reykjavík…