Héraðsskjalasafn Þingeyinga
Teikning umboðsmannsins af bátnum.
Í einkaskjalasafni Júlíusar Havsteen fyrrv. sýslumanns Þingeyinga er að finna útdrátt úr Strandbók umboðsmanns lögreglustjórans í Þingeyjarsýslu á Raufarhöfn (E-1680/34). Útdráttur úr Strandbók umboðsmanns lögreglustjórans. Þar kemur fram að þann…
Bréf fjármálaráðuneytisins til sýslusjóðs Suður-Þingeyinga.
Útsvörin voru og eru aðaltekjustofn bæjanna. Fyrir seinni heimstríðöld virtist skattstofninn vera að bila fyrir sameiginlegum áhlaupum ríkis og bæjar. Enn með stríðinu snerist harðæri í góðæri. Ríkið gat slakað…
Súðin komin til hafnar á Húsavík. Ljósmynd: Sigurður Pétur Björnsson.
Um kl. 13:30, þann 16. júní 1943, gerði þýsk fjórhreyfla sprengjuflugvél árás á strandferðaskipið Súðina á Skjálfandaflóa. Um daginn var bjart veður og notfærðu flugmenn þýsku vélarinnar sér það með…