Sigldum alltaf sama strikið
Teikning umboðsmannsins af bátnum.

Sigldum alltaf sama strikið

Í einkaskjalasafni Júlíusar Havsteen fyrrv. sýslumanns Þingeyinga er að finna útdrátt úr Strandbók umboðsmanns lögreglustjórans í Þingeyjarsýslu á Raufarhöfn (E-1680/34). Útdráttur úr Strandbók umboðsmanns lögreglustjórans. Þar kemur fram að þann…

Continue Reading Sigldum alltaf sama strikið