Húsnæði undir herinn
Hinn 6. júlí 1940 kom 50-60 manna flokkur breskra hermanna til Sauðárkróks. Fyrir flokknum fór kafteinn Douglas Richmond Bell. Sóttist hann eftir að fá barnaskólann til íbúðar fyrir setuliðið. Var…
Hinn 6. júlí 1940 kom 50-60 manna flokkur breskra hermanna til Sauðárkróks. Fyrir flokknum fór kafteinn Douglas Richmond Bell. Sóttist hann eftir að fá barnaskólann til íbúðar fyrir setuliðið. Var…