Read more about the article Skurðir á Stakkagerðistúni
Loftvarnabyrgi á Stakkagerðistúni árið 1942. Myndin var í eigu Ragnheiðar Jónsdóttur frá Þrúðvangi, Skólavegi 22, Vestmannaeyjum.

Skurðir á Stakkagerðistúni

Árið 1934 var túnið á Vestri-Stakkagerði gert að opinberum leikvelli á vegum Vestmannaeyjabæjar, tæki voru sett upp og girt var í kringum völlinn. Einnig var umsjónarmaður ráðinn yfir leikvellinum. Braggahverfið…

Continue ReadingSkurðir á Stakkagerðistúni