Read more about the article Herinn kemur til Akureyrar
Hermennirnir ungu voru uppgefnir og sjóveikir við komuna til Akureyrar, lögðust margir til hvílu strax á bryggjunni. Í bakgrunni má sjá forvitna bæjarbúa virða fyrir sér „árásarliðið“. – Mynd frá Minjasafninu á Akureyri.

Herinn kemur til Akureyrar

Þeir komu til bæjarins með varðskipinu Ægi en Akureyringar höfðu vitað það í nokkra daga að þeir voru á leiðinni og bjuggust við hinu versta. Um bæinn gengu sögur, óvissan…

Continue ReadingHerinn kemur til Akureyrar