Njósnari með græna fingur
Ernst Christoph Fresenius árið 1936. Ljósmynd: M. Simson / Ljósmyndasafnið Ísafirði.

Njósnari með græna fingur

Búfræðingurinn og garðyrkjumaðurinn Ernst Christoph Fresenius fæddist í Svartaskógi í Þýskalandi árið 1897. Hann kom til Íslands árið 1926 eftir að hafa svarað auglýsingu um starf vinnumanns hér á landi.…

Continue Reading Njósnari með græna fingur