Read more about the article Herskálarnir á Reyðarfirði
Hermannaskálar og þorpið á Reyðarfirði um 1950-1960. Neðst eru skálar norsku flugsveitarinnar. Ameríski spítalinn efst á myndinni upp við Búðará.

Herskálarnir á Reyðarfirði

Á stríðsárunum var Reyðarfjörður önnur aðalbækistöð hersins á Austurlandi en hin var Seyðisfjörður. Þann 1. júlí árið 1940 sigldi herflutningaskipið Andes inn fjörðinn og setti fjölmennt herlið í land á…

Continue ReadingHerskálarnir á Reyðarfirði