Bretavinnan er betri vinna?
Þegar breski herinn kom til Akureyrar leysti hann óvart eitt stærsta vandamál kaupstaðarins, atvinnuleysið. Bretavinnan var mörgum kærkomin. Þannig fengu þvottakonur strax í byrjun hernámsins vinnu við að þvo af…
Þegar breski herinn kom til Akureyrar leysti hann óvart eitt stærsta vandamál kaupstaðarins, atvinnuleysið. Bretavinnan var mörgum kærkomin. Þannig fengu þvottakonur strax í byrjun hernámsins vinnu við að þvo af…